Borðið Hyrna er framleitt á Íslandi úr gegnheilli eik. Borðplatan er fest við grindina með því að handskrúfa tvær skrúfur sem fylgja með. Hægt er að fella borðið saman og kemst það þá fyrir í flötum kassa. Hyrna hentar vel með sófum og stólum og er tilvalin til að hafa brýnustu nauðsynjar innan seilingar. Hyrna er til í tveimur stærðum og gengur minna borðið inn í það stærra sem innskotsborð. 

stærðir

lítið borð

stærð 54 × 61 × 49 cm

þyngd 3,9 kg

stórt borð

stærð 56 × 65 × 57 cm

þyngd 4,4 kg

umbúðirnar

61 × 57 × 7 cm

verð

lítið borð 79.000 kr.

stórt borð 81.000 kr.

panta

veldu stærð borðs